það er orðið nokkuð kalt úti núna, síðustu fagurlituðu laufblöðin að falla af trjánum og þó að enn sé hægt að tala um að það sé haust eru flestir skólar komnir í vetrarfrí.
Er þá ekki alveg tilvalið að fara uppí notalegann fjallabústað og hreyðra um sig í fallegu og lýlegu umhverfi, undir teppi og með heitt kakó og bók?
Það eru nú líklega ekki margir dæmigerðir fjallabústaðir hér á 'Islandi, en óhemjumargir flottir og kósy bústaðir um allar sveitir.
Þennan fann ég hins vegar á netinu og hann er uppí fjalli í landi hér rétt hjá ;)
mér fisnt dökku innréttingarnar og húsgögnin í stíl, með ómáluðum panelnum og hlýleg vefnaðarvara hér og þar gera þennan bústað alveg ofboslega klassískan, sveitó og númer eitt.. svo hlýlegann og kósý.
svo sveitó innrétting..
úúvá sjáiði borðplötuna .. finst hún æði
vonandi hefur helgin verið ykkur góð
kveðja