það er orðið nokkuð kalt úti núna, síðustu fagurlituðu laufblöðin að falla af trjánum og þó að enn sé hægt að tala um að það sé haust eru flestir skólar komnir í vetrarfrí.
Er þá ekki alveg tilvalið að fara uppí notalegann fjallabústað og hreyðra um sig í fallegu og lýlegu umhverfi, undir teppi og með heitt kakó og bók?
Það eru nú líklega ekki margir dæmigerðir fjallabústaðir...