Top Social

sitt af hverri áttinni

March 5, 2013

það getur verið dáldið gaman að ólíkum hlutum sem láta sér lynda saman,
svona þegar andstæðurnar mynda eina fallega heild.
ólíkir litir, form og efni.

tyrifryd.com


marsipan og smilefjes
eien og fjong

Beatehemsborg


beatehemsborg.blogspot.com

frknh.blogspot.com
contraster var viðfangsefnið hjá norsku bloggurunum (nib) í síðasta mánuði, sem vakti áhuga minn á þessum fallegu andstæðum. 
En kopar og viður hefur verið áberandi hérna heima í vetur eins og þið hafið kanski tekið eftir, svo nú raða ég og blanda öllum þessum elskum  og vona að þeim lyndi svona líka vel saman.

En þetta virkar nefnilega þannig hjá mér, að ég sé svo margt fallegt á netinu að ég fer að raða og breyta hér heima þangað til mér finst það nógu fallegt til að deila með ykkur, og vonandi smita ég ykkur pínulítið. 
Ég hef þó verið aðeins of upptekin undanfarið til að koma heimamyndum hér inn.
Upptekin meðal annars við að þvælast í búðir með bloggvinkonum og næla mér í hitt og þetta fallegt.

Hafið það sem allra best í dag,
ég ætla svo sannarlega að njóta dagsins.
kær kveðja;
Stína Sæm






Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature