Svona var umhorfs fyrir utan kofann snemma í Desember,
en í dag er snjórinn ekki alveg jafn mikill svo gamli jólasveininn getur kíkt út um gluggann og í glugganum standa tveir litlir jólskór sem merktir eru Sæmi og Maddi, og það hefur ýmislegt leynst í þessum litlu skóm þegar litlir snáðar kíktu á morgnana
Inni í kofanum stendur lítið jólatré á borðinu, skreytt með ýmsu bæði nýju og gömlu skrauti, pínu retro stíll á þessu.
kveðja;

En fallegt!
ReplyDelete