A rosy note |
Eftir góðann göngutúr í snjónum að skoða jólaljós eða búðarrölt í miðbænum, er ekkert betra en að koma inn og ylja sér á heitu súkkulaði, og kanski ekki svo vitlaust að prufa að bæta smá piparmintubragði við með nammistaf, eða candycane, eins og kaninn gerir það. Enda fátt eins jólalegt og sykurpúðar og hvit/rauðröndóttur jólastafur með súkkulaðibollanum.
mynd 1 og 2; Svana Sig |
(ok hér er enginn jólastafur, en svo ægilega rautt og hvítt að það fékk að fylgja með)
peppermint hot cocoa |
nofussfabulous.om |
Er ekki súkkulaðibollinn jólalegur svona?
Svo jólalegur að þetta er tilvalið efni í jólagjafir.
gordongossip |
Allt hráefnið í kakóið sett saman í krukku...
svo má skreyta fallega og gefa af ást og umhyggju.
Svo er ýmislegt meðlæti með heita súkkulaðinu eða kakóinu alveg tilvalið í jólapakkann...
búið til úr piparmyntustafnum góða.
mynd1; peppermint-bark mynd 2;cakepops
mynd 3; Homemade Candy Cane Marshmallows mynd 4; candycane syrup
Uppskriftir og leiðbeiningar í linkunum, svona ef þið hafið tíma og vitið ekki hvað á að gefa einhverjum sem allt eiga ;)
Uppskriftir og leiðbeiningar í linkunum, svona ef þið hafið tíma og vitið ekki hvað á að gefa einhverjum sem allt eiga ;)
Munið líklega finna mig að sniglast í kringum nammihillurnar um helgina að leita að amerískum piparmyntutöfum í íslenskum stómörkuðum, kíkti í einn stórmarkað í gær án árngurs.
Ég keypti í Megastore en fyrir dálitlu síðan. Voru þá til í mörgum bragðtegundum, keypti t.d. súkkulaði og mintu;)
ReplyDeleteKv.Hjördís