Ég var ekki lengi að stilla upp og mynda það sem mér barst í pakkanum góða frá Noregi í dag.
hér er hluti af því:
hér búa Stina og Gunni
gestaklósettið er HÉR
fullt af æðislegu föndurskrauti frá panduro
og þessi dásamlega fallegu möffinsform.....
sem eru með sama munstri og kitchenaid hlífin frá henni ömmu minni,
dásamlegt ekki satt?
svo var í pakkanum fallegur penni (sem á eftir að mynda)
og...