Blooc er Sænskt fyrirtæki sem hannar hús með mjög töff og flottri innanhúshönnun. Þau huga að nútímafjölskyldunni með stíl sem er spennandi en ekki of undarlegur, og þar hitta þau naglann á höfuðið.
Nýjasta verkefni þeirra kallast Patio og er í stíl Blooc´s með stórum iðnaðar stál-gluggum, áhugaverðum rýmum og einkennandi stigalausnum. Það sem helst stendur út í þessum húsum er camína á miðri neðstu hæð, með stóru áberandi hitaröri sem liggur upp eftir öllu húsinu, umvafið bláum eða gulum stál stiganum. Eins og þið sjáið á myndunum þá eru áhrifin í hönnuninni á þessu heimili fengin frá Japan en þó er haldið í skandinavíska stílinn í efni og litum.
Fleiri heimili sjáið þið á síðu Blooc
Blooc is a Swedish company that designs houses with some really cool and stylish interiors. They are aiming at modern families and a style that is ”exciting but not strange”. I think they hit the spot.
Their latest project is called Patio and is carrying through Blooc’s usual style with large industrial steel windows, interesting angles and unusual stair solutions. What mostly stands out about these houses is the super tall exhaust pipe from the centrally placed stove, making a bold statement, and the petrol blue metal staircase is definitely not something you have seen before. As you can see, the styling here is quite inspired by Japan, but still keeping the overall Scandinavian impression through materials and colors.
Photos: Kristofer Johnsson Styling: Alexandra Ogonowski
Grein fengin frá/all credit .elledecoration.se/
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous