Erum við ekki örugglega öll að njóta þess að hafa dagsbirtuna allann daginn?
Ekki miskilja mig.....
ég nýt þess alveg að hafa notalega kertjaljósa stemningu, næstum allann sólarhringinn í skammdeginu, en vá hvað það er þó gleðilegt að njóta aftur dagsbirtu allann daginn
og mikið ofasalega held ég að pottaplönturnar í gluggunum séu ánægðar með þetta,
Fallegt og bjart myndefni: mynd af ömmugullinu, kertalukt sem systir mín heklaði, pínu grænt i fallegu glasi og dagsbyrtan skín í gegnum gardínurnar hennar mömmu í bakgrunni
Ó það er Svo margt Fallegt í smáatriðunum,
birtunni og lífinu sjálfu.
Með kærri kveðju
Stína Sæm
Sjáið meira af Svo Margt Fallegt á
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous