Top Social

laundromat cafe

February 5, 2016

Þegar ég fer í bæinn finst mér voða notalegt að detta inná The laundromat cafe,
staðurinn er skemmtilega retro og húsið sjálft eitt af þessum gömlu sjarmerandi húsum í miðbænum með hrikalega flottum loftlistum og deteilum sem njóta sín vel þarna, í smá kontrast við retro útlitið.
Ég hef bæði farið og fengið mér bara kaffi og köku eða samloku en svo er boðið uppá morgunmat og mér finst æðislegt að mæta á laundromat eftir gistinótt í bænum (gert það einu sinni) og fá mér vel útilátinn morgunmat/hádegismat.


Ég fann þessar myndir á netinu og þær sýna innréttingarnar mun betur en þær myndir sem ég hef tekið á staðnum svo við skulum bara láta myndiranr tala fyrir sig sjáflar
.













og þar sem þetta er loundromat cafe, 
þá er hægt að þvo þvottinn meðan.
en niðri í kjallara eru þessar fínu þvottavelar


og skemmtileg krakkaaðstaða líka


allt svolítið mikið rautt...
en það er bara meira gaman, er ekki rautt örvandi haha

Myndir frá Wanderlust 



Ég óska ykkur góðrar helgar,
hafið það sem allra best
Stína Sæm

Sjáið meira af Svo Margt Fallegt á 

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature