Mig langar til að byrja nýtt ár á því að byrta instagram myndir Desembermánaðar hér á blogginu
og vegna tæknilegs klaufaskapar byrjum við á gamlárskvöldi og endum á fyrsta í aðventu
(sem var að vísu í nóvember)
En hér kemur Desember á Instagram, talið aftur á bak;

Gamlárskvöld hjá Lilju systir.

Blómstrandi hýasinta í lok desember.

Klingjandi englaspil í skammdeginu.

Kaffiboð á annan í jólum.

Jólastemning á þorláksmessu.

Beiðið eftir jólunum.
Jólatréð skreytt.

16 Desember.

Jólagluggi.

Notalegur Desembermorgun

Nátturulegt og rustic

stemningin í borðstofunni.

Kósí morgunstund

2. Desember

Pappírsfrostrósir komnar í gluggana 1. Desember

Ömmugullið þegar tendruð voru ljósin á bæjartrénu.

Aðventukertin í eldhúsglugganum.

Aðventuskreyting í kjallaranum.
1. sunnudagur á aðventu.
Fylgist með Svo margt fallegt á:
instagram.com/stinasaem
Sérlega notalegt og smekklegt (og ég fékk vatn í munninn yfir þessari tertu, húff!)
ReplyDeleteTakk fyri það og já tertan var æðislega ljúffeng
Deletekveðja, Stína