Top Social

Aðventu kerti og kransar

November 30, 2013
 Nú er fyrsti í aðventu á morgun og ég á enn eftir að gera kransinn  minn,  geri ráð fyrir að gera einhverja einfalda og skemmtilega kertaskreytingu í eldhúsið og svo hefðbundinn aðventukrans í stofuna. Á eldhúsborðið langar mig til að nota krukkur eða kökuform fyrir aðventukertin og tók saman nokkrar fallegar myndir sem heilla mig. Vita verandan Aerie earth...

amman prjónar heimferðarsett

November 27, 2013
 Að sjálfsögðu þurfti amman að prjóna heimferðarsett á litla gullið sitt,  við fengum að vita kynið svo ég valdi að prjóna bleikt peysusett og kjól við, svo þetta litla kraftaverk fór heim sólahringsgömul í síðum prjónakjól sem virkaði nú eiginlega bara eins og teppi utanum hana, Við erum ægilega ánægðar með prjónasettið ég og ömmugullið mitt,  það passar vel, er...

Notaleg kvöldstemning í ömmukotinu.

November 26, 2013
Kertaljós, jólalög, gestagangur, konfekt, kaffi  og notaleg og róleg stemning  er það sem hefur einkennt dagana frá því litla ömmugullið kom heim. Í öllum notalegheitunum sefur svo gullið okkar og dafnar vel. oh ég elska þennann árstíma og notalegheitin sem fylgja. Hafið það sem allra best, kær kveðja Stína Sæ...

snjókorn falla.

Eitt gott sunnudagskvöld núna í Nóvember sat ég með fjölskyldunni minni og við kliptum út frostrósir úr velritunarpappír og hengdum þær í borðstofugluggann,  eins og ég gerði fyrir jólin 2011 Meðan við kliptum niður frostrósirnar byrjaði að kingja niður snjónum hér í Keflavík svo allt varð fallega hvítt úti, rétt eins og hér inni í borðstofunni hjá mér.  svo er bara að kveikja...

Jólainnlit

...

Ömmugullið mitt

November 25, 2013
20. Nóvember var líklega einn fallegasti og besti dagur sem ég get hugsað mér,  en um morgunin kom litla ömmugullið mitt í heiminn, og ég fékk nýtt og spennandi hlutverk í þessu lífi.  Fæðingin gekk eins og í sögu, við ömmurnar vorum báðar viðstaddar og litla kraftaverkið kom í heiminn við kertaljós og jógatónlist, í baðinu og hefur átt hug minn og hjarta frá allt fyrsta augnbliki. Amman...

Jóla-innlit á fallegt Dansk heimili

November 20, 2013
nicety.livejournal.com Með kveðju Stína Sæm ...

Sætar gjafahugmyndir á þessum fallega Sunnudegi

November 17, 2013
 Er einhver mögulega í gjafahugleiðingum þessa dagana?  Veistu jafnvel ekki alveg hvað á að gefa ömmu sem allt á,  eða langar þig til að gefa öllum eithvað, þó blessuð buddan ráði ekki við eithvað fallegt fyrir alla ástkæru stórfjölskylduna og dyrmætu vinina.  Heimagerðar gjafir eru alltaf jafn vinsælar og hvað er meira viðeigandi um jól en eithvað sætt og gott, eins...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature