
Nú er fyrsti í aðventu á morgun og ég á enn eftir að gera kransinn minn,
geri ráð fyrir að gera einhverja einfalda og skemmtilega kertaskreytingu í eldhúsið og svo hefðbundinn aðventukrans í stofuna.
Á eldhúsborðið langar mig til að nota krukkur eða kökuform fyrir aðventukertin og tók saman nokkrar fallegar myndir sem heilla mig.
Vita verandan
Aerie earth...