Top Social

Lofsstaðir fá smá útlitsmálningu

July 31, 2012
Ég hef nú ekki gert mikið af því að byrta hérna myndir af húsinu mínu að utan, þó ég búi í fallegu og veluppgerðu gömlu húsi í gamla bænum í Keflavík. Ástæðan er nú einfaldlega sú að það var kominn tími á uppliftingu, þrátt fyrir smá viðhald á sumrin hefur mikið rið sprottið framm og hvítmálaðir fallegir skrautlistar orðið riðrauðir og flekkóttir og  járnið blettótt, rennurnar voru riðgaðar...

á ferð um Ísland

July 28, 2012
Ég ætla að leggja upp í ferðalag í dag og hitta frábæra ættingja á ættarmótinu á Stykkishólmi. svo ég skellti mér inná pinterest eins og oft áður og leitaði þar af flottum myndum sem myndu lýsa ferð um landið og þar er sko um nóg að velja skal ég segja ykkur. flestar myndirnar eru teknar á Snæfellsnesi (amk merktar þannig) en aðrar bara svo dæmigerðar fyrir ferð um landið okkar. Svo við skulum...

í útilegu um helgina

July 27, 2012
Ég er að fara á ættarmót í Stykkishólmi um helgina Photos by Ben Williams for Matchbook Magazine Er voða spennt, það er alltaf svo ægilega gaman að vera á ferðalagi með stór fjölskyldunni. þá er nú eins gott að henda því allra nauðsynlegasta, fyrir alvöru útilegu, í bílinn, etsy.com  og ekki er verra að hafa almennilegann trukk til að keyra um Islenskar sveitir við...

í Evita á Selfossi

July 25, 2012
Það var í byrjun sumars sem ég keyrði í gegnum Selfoss og rak augun í verlunarglugga sem mér þóttu í meira lagi girnilegir... en það var búið að loka.  Í næstu skipti á eftir var ég alltaf  annaðhvort svo seint á ferðinni eða að gera eithvað allt annað (vissi að ég þyrfti minn tíma þarna inni) svo það var ekki fyrr en um síðustu helgi sem ég loks gat kíkt inn..... og ómæ ég...

stafað

July 24, 2012
Ég á nokkra stafi sem ég er voða hrifin af, þeir eru hvítir en alveg mátulega ófullkomnir til að passa allstaðar hjá mér og hafa alveg verið hér og þar . í borðstofuglugganum mynda þeir orðið HOME og á gömlum silfurbakka standa upphafstafirnir okkar Gunna.... og þar er nú alveg um ýmislegt að velja .. þetta einfalda er nefnilega ekkert alltaf of einfalt sko.. Gunni og Stína Kristín...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature