Top Social

....úti á snúru

May 3, 2011
Jæja þá er loks komið sumar vona ég, hætt að snjóa, sólin farin að skína og hittinn að hækka... en ég by á suðurnesjum svo það er alltaf gola (hún bara fer mishratt yfir), sem er gott......

......ef við viljum hengja út þvottinn.

Ég var að fylla þvottavelina af rúmfötum....


 ......svo ég geti hengt þau út  á snúru og látið goluna leika um þau,
smá lavender ilmur fékk að fljóta með í þvottinn...



mér finst fátt ilma betur en þvottur nýkominn af snúrunni og ekki er verra ef lavender bætist við.
Svo bíður nýmálaður hvítur línskápur uppi í svefnherbergi, eftir að vera fylltur af ilmandi og fallegum rúmfötum.


 Ég segi ykkur betur frá skápnum góða á næstunni, og þá með myndir af honum fullum af nýþvegnum og strauuðum fúmfötum:)





Njótið dagsins hvort sem það er í stórþvotti eða einhverju öðru dásamlega skemmtilegu,
sólskínskveðja



myndir fundnar hjá brabournefarm.blogspot.com/
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature