Núna langar mig í langt ferðalag og fara alla leið til Ástralíu
Þar býr nefnilega stórskemtileg kona, sem bloggar um lífið við ströndina, heimilið, og svo ótal margt annað.
Bloggið hennar er stútfullt af lífi, gleði og fegurð og þar er svo sannarlega hægt að eyða miklum tíma í að skoða og fræðast og númer eitt....... njóta!
Bönkum uppá og skoðum fallega heimilið við ströndina
hún Sara mun pottþétt taka á móti okkur með fallega dekkuðu borði,
en hún er með ótrúlega flottar hugmyndir þegar kemur að borðskreytingum, og þá eru "low budget" skreytingar, eins og ég er svo hrifin af, í miklu uppáhaldi hjá henni. Krukkur, flöskur, blóm, tauserviettur og margt annað fallegt sem til er á heimilinu er í aðalhlutverki.
Kíkið á hugmyndirnar hér
En röltum svo um og skoðum heimilið;
Eftir að hafa sýnt okkur húsið sitt er nokkuð víst að Sara fer með okkur í göngutút um ströndina og sýnir okkur allt það sem heillar hana við Ástralíu
hún býður okkur í klúbbinn sinn, gefur okkur ráð um það hvernig stelpur blogga og margt annað skemtilegt.
Hafið að sem allra best í dag
ég ætla að njóta dagsins, enda bjartur og fallegur dagur (amk hér hjá mér)
kveðja
Þar býr nefnilega stórskemtileg kona, sem bloggar um lífið við ströndina, heimilið, og svo ótal margt annað.
Bloggið hennar er stútfullt af lífi, gleði og fegurð og þar er svo sannarlega hægt að eyða miklum tíma í að skoða og fræðast og númer eitt....... njóta!
Bönkum uppá og skoðum fallega heimilið við ströndina
hún Sara mun pottþétt taka á móti okkur með fallega dekkuðu borði,
en hún er með ótrúlega flottar hugmyndir þegar kemur að borðskreytingum, og þá eru "low budget" skreytingar, eins og ég er svo hrifin af, í miklu uppáhaldi hjá henni. Krukkur, flöskur, blóm, tauserviettur og margt annað fallegt sem til er á heimilinu er í aðalhlutverki.
Kíkið á hugmyndirnar hér
En röltum svo um og skoðum heimilið;
Eftir að hafa sýnt okkur húsið sitt er nokkuð víst að Sara fer með okkur í göngutút um ströndina og sýnir okkur allt það sem heillar hana við Ástralíu
hún býður okkur í klúbbinn sinn, gefur okkur ráð um það hvernig stelpur blogga og margt annað skemtilegt.
Hafið að sem allra best í dag
ég ætla að njóta dagsins, enda bjartur og fallegur dagur (amk hér hjá mér)
kveðja
gordjöss allt saman :)
ReplyDeletekv. Helga (Allt er vænt sem vel er hvítt)http://skrappherfurnar.blogspot.com/
ps. hvernig gerir þú svona undirskrift? og hvernig tengirþú bloggið við facebook? :)
sæl Helga þú getur bara klikkað á undirskriftina mína og þá ertu komin inná síðuna sem býr hana til. og svo er fb tegillinn pínu maus, en þú finnur það hér http://www.spiceupyourblog.com/2010/04/facebook-like-icon-blogger-posts.html og þar er margt annað sniðugt fyrir bloggið.
ReplyDeleteGangi þér vel ;)
kv Stína
takk :) ég prufa þetta!
ReplyDeletekv. Helga.