Ég hef undanfarið verið að missa mig í að skoða síður um heimili. En það er ekki langt síðan ég uppgötvaði heilann hafsjó af síðum með gamaldags og rómantískum stíl, svona alveg eins og ég heillast að.
Þessar síður eru eiginlega fyrirmyndin að mínu bloggi (hélt að enginn bloggaði lengur, en...) og vona að fleyri en ég eigi eftir að hafa gaman að þessu :) Hugmyndin er s.s. að pósta hér inn myndum sem ég finn á netinu af því sem mér finst fallegt og flott, benda á flottar síður, jafnvel koma með myndir sem ég tek og svo væri auðvitað frábært ef ég myndi nú afreka að klára að gera mitt heimili eins og ég vil hafa það og þá lofa ég að pósta hér inn myndum af því.
Þessar síður eru eiginlega fyrirmyndin að mínu bloggi (hélt að enginn bloggaði lengur, en...) og vona að fleyri en ég eigi eftir að hafa gaman að þessu :) Hugmyndin er s.s. að pósta hér inn myndum sem ég finn á netinu af því sem mér finst fallegt og flott, benda á flottar síður, jafnvel koma með myndir sem ég tek og svo væri auðvitað frábært ef ég myndi nú afreka að klára að gera mitt heimili eins og ég vil hafa það og þá lofa ég að pósta hér inn myndum af því.
Jæja, loksins léstu verða að þessu :-)
ReplyDeleteHeld áfram að skoða hjá þér
Kv. Fríða Bj.