Top Social

fallegt hvítt heimili

February 24, 2011
Ég kíkti í bloggheimsókn til konu í Sviðþjóð, heimilið þeirra er fallegt, stílhreint og alveg einstaklega hvítt, en hlílegt og notalegt um leið.

   

















  
                         prjónar hvítt!



 





svo eru það barnaherbergin: fyrst voru bræðurnir Albin og Viggo litli saman í herbergi.....


 
sjáiði fallega rúmið! Svona rúm áttu strákarnir mínir líka, og mikið vildi ég óska þess að það væri til enn.
svooo fallegt



Svo fengu bræðurnir sitt hvort herbergið.
Kíkjum nú aðeins á það:

 

 


 


 

kíkið sjálf í heimsókn í Eitt hvítt hús og svo er hún líka með netverslunina Eitt hvítt hús eða ett hus i vitt.

     
3 comments on "fallegt hvítt heimili"
  1. Þetta er ekkert smá flott. Hún er dugleg að brjóta þetta upp með rauðu, bláu og grænum lit. Eldhúsbekkurinn er bara geggjaður, og barnarúmið líka.

    Kv. Fríða Björk

    ReplyDelete
  2. Gaman að skoða bloggið þitt. Þær sænsku og norsku eru frábærar bloggkonur.
    Setti mig á Follow :)
    kveðja. Kristín K

    ReplyDelete
  3. Þakka ykkur dömur og vertu velkomin nafna, þú ert sú fyrsta til að fylgja mér, gaman að því:)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature