Hin norska Ida er alveg einstaklega sniðug ung kona og heldur úti bloggsíðunni put it in a box þar sem hún kemur með margar sniðugar hugmyndir og á það jafnvel til að kenna okkur hinum það sem hún gerir.
Í barnaherberginu hjá syninum sá ég þessa sniðugu hugmynd fyrir kvöldlesturinn. Þá er bókin sem verið er að lesa geymd opin á náttborðinu.


Sniðugt er það ekki?
Ég ætla svo að halda áfram að skoða dúlleri fyrir fullorðna á meðan þið dragið framm verkfærin og reddið svona "hillu" fyrir ungana ykkar :)
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous