Top Social

Blómleg póstulín

February 18, 2011
Það er ekki hægt að skoða glerskápa án þess að heillast af fallegu póstulíni í leiðinni.

tengdamamma fann þetta sæta bollastell í Góða  hirðinum og gaf mér (eins og margt annað sem er í skápnum góða)
hér komas svo mörg falleg og blómleg stell sem ég rakst á á netinu.

Vintage China




dsc05425



hér er alveg dásamlega fallegt teboð:





Þetta finst mér einstaklega fallegt stell
005p

IMG_6111
svo marg fallegt að sjá hjá  Beach Cottage .











Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature