Top Social

Sætur og Sumarlegur Sunnudagur

April 17, 2016
Í dag er sætur sunndagur í sumarlegum stíl, blönduð myndasyrpa í björtum sumarlegum litum. Svo ég segi bara gjörið svo vel og vonandi eigið þið góðan sunnudag. þið finnið allar myndirnar og mun fleyri á  pinterest.com/stinasaem Hafið það sem allra best í dag, með kærri kveðju Stína Sæm ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka...

Plöntuást á föstudegi

April 15, 2016
 Ef mann langar að fjölga uppáhalds plöntunni sinni með þvi að setja afleggjara í vatn, af hverju þá ekki að skreyta með því? Vatnskrukka með afleggjurum er td svo mun fallegri í skemmtilegu plöntuhengi uppi á vegg en bara sitjandi í gluggasillu eða uppí hillu.   Svo ósköp einfalt....  og bara ósköp sumarlegt og sætt á þessum fallega föstudegi. Hafið það...

Luckett´s Green LitaInnblástur // Miss Mustard Seed´s Milk Paint // Luckett´s Green Color Inspiration

April 13, 2016
Við höldum áfram með blogg seríuna,  Milk Paint Lita Innblástur  Þetta er sería í anda Svo Margt Fallegt,  ég deili myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint. Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum,  aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar. Við höfum skoðað bleika myndasyrpu, myntugræna,...

Mánudags innlit í litla bjarta íbúð

April 11, 2016
 Innlitið í dag er í litla en ofsalega bjarta og fallega íbúð, hér er opið uppá gátt og sumarið og sólin flæðir um allt rýmið.   objekt.historiskahem.se Eigið góðan mánudag. Kær kveðja Stína Sæm ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Fermingar fagnaður á sætum sunnudegi

April 10, 2016
Litla frænka mín fermdist síðasta sunnudag og í gær fögnuðum við þessum merka áfanga með henni á alveg ótrúlega fallegum degi. Dagurinn einkenndist af mikilli gleði, kærleika og bleikum rósum, sólskíni og börnum úti í hrauni að leika sér í sparifötunum. og ég læt myndirnnar bara segja sína sögu. Fermingartertan hennar var súkkulaði kaka sem ég og mamma hennar bökuðum, hjúpuðum...

Borðstofuskápur Málaður Með Milk Paint, í Typewryter svörtum

April 7, 2016
Eins og ég sagði frá í Breytt og bætt bloggpóstinum í vikunni, þá ætla að ég sýna ykkur nokkrar myndir af gamla þreytta borðstofuskápnum sem ég málaði um páskana.  ...

Trophy LitaInnblástur // MussMustardSeed´s Milk Paint // Trophy ColorInspiration

April 6, 2016
Við höldum áfram með blogg seríuna,  Milk Paint Lita Innblástur  Þetta er sería í anda Svo Margt Fallegt,  ég deili myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint. Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum,  aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar. Við höfum skoðað bleika myndasyrpu, myntugræna,...

Breytt og Bætt í Stofunni

April 5, 2016
Fyrir páska fór ég til Flórída og skildi kallinn eftir heima meðan ég naut mín með pabba, systrunum og fjölskyldum þeirra. og síðan þá hefur varla neitt verið að frétta hér á blogginu... engar sólarmyndir úr útlöndum eða fallegir páskapóstar....  Það er nú ekki þar með sagt að það hafi ekkert verið  að gerast hér á Loftstöðum. Eins og ég sagði þá kom kallinn ekki með í sólina...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature