Top Social

Fermingar fagnaður á sætum sunnudegi

April 10, 2016
Litla frænka mín fermdist síðasta sunnudag og í gær fögnuðum við þessum merka áfanga með henni á alveg ótrúlega fallegum degi.
Dagurinn einkenndist af mikilli gleði, kærleika og bleikum rósum,
sólskíni og börnum úti í hrauni að leika sér í sparifötunum.
og ég læt myndirnnar bara segja sína sögu.





Fermingartertan hennar var súkkulaði kaka sem ég og mamma hennar bökuðum, hjúpuðum með sykurmassa og svo skreytti ég hana með lifandi blómum.... 
sem er alveg dásamlega fallegt og fljótlegt að gera.





























ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
2 comments on "Fermingar fagnaður á sætum sunnudegi"
  1. was für wunderschöne ROSEN,,
    ich liebe diese FARBE
    für die kleine ein wunderbarer TAG
    den wird sie sicher nicht vergessen

    wünsche noch einen schönen ABEND
    bis bald die BIRGIT aus TIROL

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature