Við höldum áfram með blogg seríuna,
Milk Paint Lita Innblástur
Þetta er sería í anda Svo Margt Fallegt,
ég deili myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint. Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum,
aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.
Við höfum skoðað bleika myndasyrpu, myntugræna, kóral rauða, bláa og nú er komið að fallega gráum lit sem við köllum Trophy.
Við höfum skoðað bleika myndasyrpu, myntugræna, kóral rauða, bláa og nú er komið að fallega gráum lit sem við köllum Trophy.
Lita Innblástur Með Trophy
Trophy er hlýr, þéttur grár með smá gulum undirtón. Ólíkt Shutter Gray, sem er mjög blár....
...... er Trophy meira grár og minnir á áfallið silfur,
líkt og á antík verðlaunagrip.
Marian elskar að mála umferð af Trophy, undir Grain Sack og Ironstone,
til að fá nokkurskonar máða sænska áferð.
thegoldensycamore.com//miss mustard seed milk paint colors finishes |
Say hello to Trophy |
The china cabinet |
hann er málaður í Trophy gráum og viðurin látin halda sér að innan og í glerskrautinu.
Gordjöss!
Kíkjum nú á nokkrar myndir sem eru í anda Trophy og sjáum fleyri húsgögn máluð með Trophy frá Miss mustard seed´s milk paint.
Neðst í póstinum er svo linkur á pinboardið þar sem allar myndirnar eru.
Notum hugmyndaflugið og látum útlínurnar njóta sín.
og af hverju ekki að hafa dáldið gaman þegar við myndum húsgögn.
Ótrúelega fallegur hlutur, gamaldags og sjarmerandi með krítartöflu og málningin svoan dásamlega flögnuð á réttum stöðum.
Kæmi vel út að mála veggina með milk paint og hlaða svo mjúkum rúmfötum í gráu líni á rúmið,
og toppa rómatíkina með kristalsljósakrónu.
pinterest.com/color-focus-trophy
Málninguna er hægt að nálgast á
Svo Margt Fallegt vinnustofunni
Klapparstíg 9, 230 Keflavík
eða senda mér línu og ég sendi um allt land.
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous