Top Social

föstudags drykkir

February 13, 2015
 Það er komin föstudagur og ég by mig undir að skreppa aðeins til Reykjavíkur í dag með syninum og litla ömmugullinu mínu.

Þá getur nú verið gott að fá sér einn orkuríkan og hollann drykk,
ekki veitir af áður en lagt er í föstudagsferð í höfuðborgina.


 Ég er enn í 30 daga grænni áskorun Netto,
og Instagram áskorun í leiðinni. 
En Instagram áskorunin er að taka 30 mismunandi myndir, af 30 drykkjum, í 30 daga
 og deila á Instagram. Ég hef nú ekki staðið mig sem skyldi alla daga svo þetta mun teigja sig eh lengur en 30 daga, en ég ætla að gera alla þessa 30 drykki,
 mynda og deila þeim.


Þið getið fylgst með eða followað Svo margt fallegt
 á Instagram

Eigið góðann föstudag
Kær kveðja
Stina Sæm



Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature