Íris Lind kom í pössun og gisti hjá ömmu og afa um síðustu helgi
og við áttum voða góðar stundir saman eins og alltaf.
Hún sýndi okkur td hvar nebbinn er....
veifaði mömmu sinni bless með svona fínlegu konunglegu vinki
Svo á hún fullt af rosagóðum vinum hjá ömmu og afa,
Hér er lítil hnáta tilbúin í svefninn.
og svo rann upp nýr og góður dagur....
og sú stutta dúllaðist aðeins með kúrudúkkuna sína
Hver er mesta krúttið?
(uppskriftin af kúrudúkkunni fæst hjá Lilleliis.com)
Essasú?
Það er alltaf tóm gleði að hafa þessa littlu dúllu hér hjá okkur og við erum svo heppin að fá að njóta hennar oft og mikið og núna er komin pabbahelgi svo amma veit af henni hér í næsta húsi alla helgina
en sonur minn býr í húsin hér á móti okkur, eins og ég hef áður komið að.
(og við kíktum á hann hér)
Hafið það nú sem allra best
Kær kveðja
Amma Stína og Íris Lind
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous