Top Social

Mánudagsblogg

February 9, 2015
Ég vaknaði snemma þennann mánudagsmorgun,
Settist við tölvuna og renndi yfir nýjustu bloggpóstana á blogglistanum mínum.

Mér finst það voða notalegt á meðan enn er dimmt úti,
 svo fer ég að taka til hendinni þegar fer að byrta,
Tek kanski einhverjar myndir til að nota á blogginu í vikunni,
Hér er komið nýtt eða nýmálað stofuborð og frúin málaði krítartöflu í eldhúsið.
og mér öllu nyju á heimilinu koma ný myndefni og ný tækifæri til að raða upp og leika sér.

Svo er ég með fullt herbergi af verkefnum til að mála,
Þannig að það ætti að vera nóg að gera í vikunni og eithvað til að blogga um.


Vonandi eigið þið góða viku,
Kær kveðja 
Stína Sæm



4 comments on "Mánudagsblogg"
  1. Dugnaður í þér :) hlakka til að sjá!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Alveg komin tími til að konan taki aðeins til hendinni hérna haha. En gaman að hafa eh nýtt að sýna ykkur

      Delete
  2. Hlakka til ad sja Stina. Eg bid spennt eftir ad thu malir eldhusid....thad er ekkert svo mikid mal....trust me!

    ReplyDelete
    Replies
    1. já ég held að þegar ég mála það þá skilji ég ekkert í hafa ekki gert það mikið fyrr. En svo er það allt hitt líka, komin tími á heimilistækin, borðplatan leleg og allt það, ;)

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature