Má bjóða þér....
Ilmandi expresso og besta sætið við gluggan?
Ég er ekkert of oft að bjóða ykkur þetta sjónarhorn frá eldhúsborðinu.
þetta er í raun hjarta heimilisins,
eldhúsið, borðstofan, stofan og holið...
allt á sömu myndinni.
og hér er dáldið mikið í gangi,
stíllinn hjá Stínu fínu fér eiginlega út um allt
Retro, vintage, shabby chic og antik
það er bara svo margt...