Top Social

Sætur sunnudagur með girnilegum formkökum // sweet sunday with delicious loaf cake

April 6, 2014
Hversdagslegar formkökur geta verið alveg einstaklega skemmtilegt og girnilegt myndefni,
kunnuglegt formið á þeim kallar framm bragðið í munninum og ilminn í eldhúsinu, minnir á kaffiborðið heima, eithvað sem við þekkjum svo vel.
Hér er myndasyrpa af  formkökum af öllum gerðum, bæði hversdagsleum og fínum.















En á pinterest er ég með stórt safn af girnilegum myndum, 
en matarljósmyndun er spennandi listform sem gaman er að skoða.


Eigið góðann sunnudag
kær kveðja 
Stína Sæm


Auto Post Signature

Auto Post  Signature
2 comments on "Sætur sunnudagur með girnilegum formkökum // sweet sunday with delicious loaf cake"
  1. Elska formkökur! Og þarna eru sko margar girnilegar :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já það er eithvað svo heimilislegt og freistandi við þær :)

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous