Mig lanar til að deila með ykkur nokkrum myndum af litla gullmolanum mínum,
og fékk leifi frá foreldrunum til að nota myndir sem þau hafa byrt á fb síðu sinni og Instagram að undanförnu,
en þau eru alltaf dugleg við að gleðja okkur með skemmtilegum myndum af þessum litla gleðigjafa.
sem að sjálfsögðu er ómetanlegt fyrir ástvini sem eru fjarri og okkur hin líka.
En þetta er hún Íris Lind, litla sonardóttir mín.....
og ungi myndarlegi maðurinn er sonur minn
(er viss um að núna finst honum bloggið mitt loks vera áhugavert)
hér eru nokkur andlit Írisar Lindar,
glöð, fúl eða hissa, alltaf sama krúttið!
Alltaf til í að ærslast smá og hlæja en leiðist oftast svona knús og kossaflens
Í fanginu á pabba sínum
ótrúlegt að þessi stóru tattóveraði maður sé litla barnið mitt
Búin að fá nóg af knúsi í bili, en alltaf til í smá leik og gleði þegar á að fara að sofa
þessi brosmilda býður góðann daginn
Alltaf er sofandi ungabarn svo fallegt og friðsælt
og hvoru foreldrinu skyldi svo barnið líkjast??
jújú pínu eins og pabbi sinn....
og brosir alveg eins og mamma sín.
litli gleðigjafinn okkar allra.....
ömmugullið mitt.
Hafið það sem allra best,
kveðja frá
ömmu Stínu
Hún er algert yndi <3
ReplyDeleteTakk Dossa mín, hún er sko líf mitt og yndi, svo dásamleg.
DeleteAlger æðibiti :)
ReplyDeletejá það finst okkur, mann langar alltaf mest il að narta í þennann sykurmola
ReplyDelete