Top Social

í stofunni

April 1, 2014


hér er uppáhalds hornið mitt í stofunnu.
 hér sit ég, hlusta á útvarpið og prjóna eða er í tölvunni,
 með kaffibollann á litla marokko borðinu  og á mínar notalegu stundir.

 Þ
etta er svo uppáhalds staðurinn hans Loga,
 hann á þennann glugga, 
hér fylgist hann með allri umferð um götuna og hefur auga með hundi nágrannans,
 (sem hann er ekki enn búinn að taka í sátt í nágrennið)
Flest börn sem koma hingað eru svo með honum, en neðstu tröppurnar eru vinsælt leiktæki, breytist í borð og bekk og jafnvel er þarna súla til að sveifla sér í. og svo er hægt að taka nágranna vaktina með Loga.

Tókuð þið kanski eftir gömlu leikföngunum? þau eru líka uppáhalds,
hjólið er úr Góða hirðinum, fp húsið er gamla mitt og Tonka bíllinn er gamli hans Gunna, 
allt mikið notað, bæði nú og áður.


 Já þetta er svona notað og nýtt, hversdags póstur...
hér er nefnilega allt bæði notað og vel nýtt alla daga.

Hafið það sem allra best
Kær kveðja
Stína Sæm
follow us on facebook


Linking up at:
7 comments on "í stofunni"
  1. Mikið er hornið þitt fallegt og stóllinn yndislegur!
    Kveðja, Þorbjörg (laumulesari)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Þakka þér fyirr það Þorbjörg,
      Takk fyrir að laumast um bloggið mitt og gaman að heyra til þín.
      Þykir svo vænt um öll komment :)

      kveðja Stína

      Delete
  2. Yndislegt...
    Mér finnst svo gaman að sjá myndir af fellega heimilinu þínu!!
    Kv Ása

    ReplyDelete
    Replies
    1. Þakka þér fyrir það Ása, ég er að stefna á að vera duglegri að byrta myndir af heimilinu. Þakka þér innilega fyrir að gefa þér tima til að kommenta.
      kær kveðja
      Stína

      Delete
  3. Such a comfy area - beautiful Thank you for linking up with us at the #WWDParty and sharing this great location. Have a wonderful weekend!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you for dropping by Antionette and leaving me this nice comment.
      Love your link party and will be joining more often in the future :)
      re Stína

      Delete
  4. So pretty and I love the bike. Thanks tons for linking to Inspire Me. Hugs, Marty

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature