Loksins fékk ég að opna undurfallega súkkulaði eggið mitt.
Sem reyndist stútfullt af dýrindis handgerðum konfektmolum, sem er hver öðrum fallegri
Kaffi, konfekt, blóm og eðalsúkkulaðiegg....
fullkomið
og að sjálfsögðu fékk konan málshátt með;
Eitt hik gerir margt strik.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra páska,
njótið dagsins
Páskakveðja
Stína Sæm