Það er óneitanlega enn smá vetrarstemning í stofunni hjá mér eftir að allt jólaskrautið hvarf sína leið,
brúnir tónar og gyltir eru allsráðandi í teppum, púðum og kertastjökum
svo það er ósköp notalegt að koma heim úr vinnu á köldum degi, setjast undir hlítt teppi með kaffibollann, og kíkja í tölvuna eða jafvel taka aðeins í handavinnuna
Hér lífa allir í sátt og samlyndi, brúnir, gylltir og úr tré, stórir litlir mjóir eða sverir...
allir af sitt hvorri gerðinni saman í notalegri grúbbu.
og freistingarnar þrjár á stofuborðinu,
vín, súkkulaði og kaffi.
Hitt og þetta,
gamalt og gott úti í glugga
Hafið það sem allta best í dag,
kær kveðja
Stina Sæm
Maður fær svo notarlega tilfinningu að skoða myndirnar, kósý og fallegt hjá þér ;)
ReplyDeleteTakk Ásta Júlía þú ert svo mikið indi.
Deletekveðja
Stína