jæja þá er kofinn kominn í sitt fínasta fyrir sumarið,
svo ég notaði þennann sólríka dag til að smella af nokkrum myndum þar inni fyrir ykkur.
Þetta hefur allt saman birst hér inni áður, en mér finst tilvalið að skella inn bjartri myndasyrpu úr kofanum, þó ekkert hafi bæst við eða breyst, bara ný tekið til og þrifið eftir vanrækslu vetrarins.
Kærkomin byrtan flæddi inn...