í dag ætlum við að heimsækja hús sem byrjaði sögu sína í Oslo í Noregi,
árið 1914 keypti dönsk fjsk þetta tveggja hæða timburhús, tók það í sundur og flutti til danmörku þar sem það þjónaði fjölskyldunni sem baðhús á stórri lóð þeirra við strönd á North Zealand.
Tíminn leið og húsið lagðist í eyði þar til núverandi eigandi keypti það og veitti því það líf sem það á skilið.
En hann féll fyrir þessu reisulega timburhúsi þegar hann var aðeins 5 ára gamall og hét þvi að ef hann seinna ætti pening ætlaði hann að kaupa húsið.
Kíkjum nú inn og sjáum hvernig hann hefur hreiðrað um sig og gefið þessu fallega húsi nýtt líf.
Alltaf gaman að skoða myndirnar hjá þér.
ReplyDelete