á mánudaginn deildi ég með ykkur hvíta, rómantíska gestaherberginu í sveitinni hjá mömmu og pabba,
og eins og ég sagði þá, er það herbergið sem ég vel mér helst þegar ég kem þangað,
og é ghef dáldið verið spurð um húsgögnin í því herbergi.
en öll búslóðin kemur úr orlofshúsinu þeirra á Florída, og þar var mér strax úthlutað hvíta herberginu, því það væri svo Stínulegt. og það fór sko ekki illa um...