Top Social

gamalt sænskt hús

April 10, 2012
Langar að kíkja með ykkur í heimsókn í þetta undurfallega hús sem er frá því um 1880

























ef þið kunnið Sænsku eða eruð með google translate þá er mjög ítarleg lýsing á húsinu á skeppsholmen.se og svo er ekki verra að vita að þetta glæsilega hús er til sölu, ef þið hafið áhuga.





Stína Sæm



3 comments on "gamalt sænskt hús"
  1. Vá! Þvílík dásemd!

    ReplyDelete
  2. Æi ekki vil ég nú vera með leiðindi en ég get ekki varist hrolli að horfa á þetta. Það er alls ekki eins og þarna eigi að búa venjulegt fólk sem gæti óvart hellt niður eða kámað með barnsfingrum. Svo finnst mér satt að segja helgispjöll að mála allan þennan við.

    ReplyDelete
  3. Ella mín sem betur fer er smekkurinn misjafn, svo auðvitað eru það engin leiðingi að vera með skoðun. Mér finst þetta einmitt svo hæfilega létt, sambland af gömlu og jafnvel teppi lögð yfir stóla,ekki svona glansandi og sjæni eins og svo oft sést. börn væru amk velkomin ef þetta væri mitt heimili, svo er ég orðin ægilega veik fyrir svona hvítmáluðum við, öfugt við áður. En takk fyrir að kommenta, það er svo gaman að heyra hvað ykkur finst.
    kv Stína

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature