Top Social

páska inspiration #1

March 30, 2012
Ég datt niður á síðu á netinu þar sem ég fann svo mikið af fallegum páskaskreytingum að ég ætla að  dreyfa þeim á nokkra pósta til að deila með ykkur.

Við byrjum á að skoða skreytingar sem eru sóttar í nátturuna.
 Efniviðurinn er viður, blóm og egg...og súkkulaði ;)












 myndirnar fann ég hjá  nicety.livejournal og margar þeirra komu frá wunderweib 
(til að nota linkana er ekki verra að hafa google translate en) 



Stína Sæm




Auto Post Signature

Auto Post  Signature
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous