Top Social

páska inspiration #2

March 31, 2012
 Laukblóm og egg!!  Tilvalið í páskasreytingar sem verða bjartar og grænar og minna okkur á vorið. kíkjum á fleyri inspiration fyrir páskana; here´s how here´s how  myndirnar koma frá wunderweib og ef þið gefið ykkur tíma til að browsa þar um er hægt að finna mun fleyri myndir og oft leiðbeiningar um hvernig skreytingin...

páska inspiration #1

March 30, 2012
Ég datt niður á síðu á netinu þar sem ég fann svo mikið af fallegum páskaskreytingum að ég ætla að  dreyfa þeim á nokkra pósta til að deila með ykkur. Við byrjum á að skoða skreytingar sem eru sóttar í nátturuna.  Efniviðurinn er viður, blóm og egg...og súkkulaði ;)  myndirnar fann ég hjá  nicety.livejournal og margar þeirra komu...

á nytjamarkaði

March 27, 2012
Hér í Keflavík er nytjamarkaður, sem ég kíki ekki nógu mikið á. en í dag kom ég við þar eftir vinnu enda staðsett við hliðina á vinnustaðnum.. heppna ég. Þar rakst ég á þessar eldgömlu bækur sem fengu það hlutverk að sitja á stofuhillunni Þessar tvær eru Norskar gersemar frá 1907 og 1911 Þetta er smá sýnishorn af leturgerðinni í bókunum. Þessar eru Danskar og frá  1911 og 1933...

í sænskri stofu

March 26, 2012
Einstaklega rómantísk og hlíleg stofa og borðstofa sem ég fann hjá Sköna hjem skonahem ...

Banana möffins

March 25, 2012
Ég á gamla uppskrift frá mömmu sem við systur höldum mikið uppá og er venjulega bökuð í hringlaga springformi...... svona með gati í miðjunni eins og ég gerði jólaskreytinguna á eldhúsborðinu úr. En ég ákvað að gera svona stórar og matarmiklar möffins úr deiginu og líklega hefðu einhverjir í minni fjölskyldu mótmælt harðlega þar sem kakan á jú að vera bökuð í springförmi.  Ég gerði...

kjallarinn fyrir og eftir // the bacement before/after

March 24, 2012
Nirði í kjallaranum var áður fullbúin íbúð með tveimur svefnherbergjum.   Það er nokkuð síðan við gerðum stiga niður og bættum kjallaranum við heimilið, unglingarnir hafa verið með herbergi þar auk þess sem við fluttum sjónvarpið niður. En þar var aldrei neitt sérstaklega huggulegt, svo ég fari nú mildum orðum um ástandið. Núna var annar sonurinn og kærastan að byrja að búa og hinn sonurinn...

í vikulokin

March 23, 2012
Ég er komin heim úr vinnu og er sest við eldhúsborðið með tölvuna og kaffibollann..    Þessi vika er á enda, kominn föstudagur og ég geri ráð fyrir því að góð helgi sé frammundan  Það mesta er búið í kjallaranum og ég er aftur farin að setjast niður hér á aðalhæðinni og eyða langtímunum saman við tölvuna, núna er ég að leika mér og laga til myndir í photoscape, svo þær verði...

fyrir gestina

March 22, 2012
Við erum loks búin að flikka upp á kjallarann ... svona að mestu leiti, nú á ég bara eftir að klára smáatriðin; hengja upp hitt og þetta, föndra pínu meir. breyta smá. bæta aðeins við... sagði ég klára smáatriðin?! jæja, halda áfram að punta smá, á betur við. Ég hef verið að setja inn myndir af lagfæringunum nokkurveginn jafnóðum í albúmi  á  facebook. og ótrúlega margir hafa...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature