Ég fór í leiðangur í gær og kom heim með greni, strigaboka, pínulítinn syprus og eithvað annað sígrænt í potti.. Strigapokinn var kliptur niður, efnið vafið utanum blómapottana og bundið með snæri. könglar, birkikrans og fleyra sem til var fyrir, var tínt til og svo var öllu saman raðað á tröppurnar,
og svo kom snjórinn. og eftir smá tíma leit þetta allt svona út;
Skreytingin ætlar...