Top Social

náttúruleg jól

November 29, 2011
jóla pinteres...

augnkonfekt hjá The Paper Mulberry

November 28, 2011
Ég hef lengi ætlað að skrifa póst um uppáhalds bloggsíðuna mína, en það er án vafa  The paper mullberry sem stendur uppúr með fallegann franskann sveitastíl, glamúr og rustic í fullkomnu jafnvægi. Kalkmálaðir veggir og fallegt linen.. þetta er allt þarna.   Hún bloggar ekki oft en þegar ég skoða nýjann póst hjá henni þá sver ég að ég fæ fiðring í magann  og örari hjartslátt...... þvílík...

fyrsti sunnudagur í aðvenntu

November 27, 2011
...

leirpottar til gangs og gaman um jólin

November 26, 2011
Eruð þið búin að skoða alla aðventustjakana með númeruðu kertunum í síðasta pósti? Leirpottar sem jólaskreyting er annað sem ég er pínu veik fyrir þessa dagana... og ekki er verra að skella þessu saman og setja númeruð kerti í leirpotta..... þessar fyrstu eru fengnar að láni hjá Hugmyndir fyrir heimilið  En það eru fleyri kertaskreytingar; min lilla veranda Chic Decó Svo...

Einfaldir aðvenntustjakar.. 1.2.3.4

Mig langar að pósta nokkrum aðventustjökum, þetta eru ekki þessir hefðbundnu aðventukransar heldur allskyns einfaldir bakkar eða stjakar með númeruðum kertum í aðalhlutveki. En mér finst ég rekast frekar mikið á það á þeim síðum sem ég skoða.  Hér er mitt úrtak: hvítt einfalt og náttúrulegir litir. Bjorkely MineBlom. Beates verden Home in the countryside Tone Rose Huset vitaranunkler My...

á tröppunum þessa fyrstu aðvenntuhelgi.

November 25, 2011
Ég fór í leiðangur í gær og kom heim með greni, strigaboka, pínulítinn syprus og eithvað annað sígrænt í potti.. Strigapokinn var kliptur niður, efnið vafið utanum blómapottana og bundið með snæri. könglar, birkikrans og fleyra sem til var fyrir, var tínt til og svo var öllu saman raðað á tröppurnar,  og svo kom snjórinn. og eftir smá tíma leit þetta allt svona út; Skreytingin ætlar...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature