Ég er alveg ótrúlega heilluð af alls kyns póstulíni
það kemur svo vel út að stafla því inn í skáp..
þó þú notir það aldrey en langar bara að safna, stafla og njóta þess að eiga það
þrír eða fjórir ósamstæðir sætir bollar í litlum stafla, eru bara krúttlegir.
![]() |
country living |
![]() |
væri ekki ljómandi tilfinning að opna uppþvottavelina og sjá svona dásemd?
![]() |
Laura Ashley |
Svo ekki sé talað um hvað sumarkaffið eða teboðið á pallinum er mikið betra með fallegu bollastelli.
Njótið helgarinnar.

Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous