
Ég var búin að lofa myndum úr skírninni hjá litlu og fallegu systurdóttir minn
og eithvað grunaði mig að myndirnar yrðu bæði bleikar og fallegar....og margar!
hún glæsilega móðir mín saumaði kjólinn sem hún er í þegar sonur minn var skírður fyrir 21 ári síðanog nokkuð mörg börn hafa verið í honum síðan þá.
stóra systirin heldur á henni undir skírn.
skírnartertan kom frá Ragga bakara og var jafngóð...