Top Social

í skírninni hjá fallegu Viktoríu Rós.

May 31, 2011
Ég var búin að lofa myndum úr skírninni hjá litlu og fallegu systurdóttir minn

og eithvað grunaði mig að myndirnar yrðu bæði bleikar og fallegar.
...og margar!


hún glæsilega móðir mín saumaði kjólinn sem hún er í þegar sonur minn var skírður fyrir 21 ári síðan
og nokkuð mörg börn hafa verið í honum síðan þá.

stóra systirin heldur á henni undir skírn.



skírnartertan kom frá Ragga bakara og var jafngóð og hún var falleg

en svo skulum við bara dást að Rós dagsins;




jedúddamía er hún ekki falleg!!






Stóri bróðir með Rósina sína..
en hann sagði um leið og hann sá hana fyrst að hún heytir Rósa:)



þessi litli gestur lagði sig í veislunni, svo fallegur!

og auðvitað var heimilið skreytt með bleikum rósum....




með kveðju frá stoltri frænku,
sem er full aðdáunar á þessu nýja lífi

í sunnudagsheimsókninni....... hjá Beach cottage

May 29, 2011
Núna langar mig í langt ferðalag og fara alla leið til Ástralíu
Þar býr nefnilega stórskemtileg kona, sem bloggar um lífið við ströndina, heimilið, og svo ótal margt annað.

Bloggið hennar er stútfullt af lífi, gleði og fegurð og þar er svo sannarlega hægt að eyða miklum tíma í að skoða og fræðast og númer eitt....... njóta!

Bönkum uppá og skoðum fallega heimilið við ströndina
IMG_3598
hún Sara mun pottþétt taka á móti okkur með fallega dekkuðu borði,
en hún er með ótrúlega flottar hugmyndir þegar kemur að borðskreytingum, og þá eru "low budget" skreytingar, eins og ég er svo hrifin af, í miklu uppáhaldi hjá henni. Krukkur, flöskur, blóm, tauserviettur og margt annað fallegt sem til er á heimilinu er í aðalhlutverki.
 Kíkið á hugmyndirnar hér
En röltum svo um og skoðum heimilið;




chic beach cottage coastal nautical decorating shabby
IMG_0969

IMG_0949

IMG_0932


 IMG_8135

 IMG_8767
beach cottage ruffle chic tablecloth vintage ladder shabby
Eftir að hafa sýnt okkur húsið sitt er nokkuð víst að Sara fer með okkur í göngutút um ströndina og sýnir okkur allt það sem heillar hana við Ástralíu


hún býður okkur í klúbbinn sinn, gefur okkur ráð um það hvernig stelpur blogga og margt annað skemtilegt.


Hafið að sem allra best í dag
ég ætla að njóta dagsins, enda bjartur og fallegur dagur (amk hér hjá mér)
kveðja

nýtt líf, ný frænka............það fallegasta af öllu fallegu er ungabarn.

May 28, 2011
Þann 12.Apríl var ég svo lánsöm að eignast litla systurdóttir

ég var erlendis þegar hún fæddist og fann svona gamaldags húfu fyrir litlu frænkuna..
svo sætt

svo fékk ég að njóta þessa að undirbúa heimkomu hennar...

þvoði öll fallegu bleiku fötin...

breytti herbergi bróður hennar í stelpuherbergi.....

......á meðan mamma undirbjó fjölskyldu vögguna.


En nú er litla fallega frænkan orðin 6 vikna og  í dag er skírnardagurinn hennar,
og því er þessi dagur tileinkaður  henni,
og einhvernvegin grunar mig að ég muni taka fullt af fallegum  myndum í dag með bleiku ívafi.




Góða helgi



.........hjá cabbages and roses

May 25, 2011
















Auto Post Signature

Auto Post  Signature