Ég vona að þið hafið öll átt gleðileg og notaleg jól.
Það hef ég amk. Hef verið svo upptekin við að njóta daganna að ég hef ekki gefið mér tíma til að deila jólamyndunum mínum með ykkur fyrr, enda voru ný tæki sem þarf að læra á, pússl sem þarf að pússla og bók sem þarf að lesa, meðal þess sem leyndist í jólapökkunum,svo húsfreyjan hér á bæ hefur haft nóg að gera og svo er öll fjölskyldan mín...