Top Social

Grænn og Kröftugur Drykkur

August 29, 2017
Ég mætti alveg vera duglegri að búa mér til svona smoothy en tek stundum  svona smoothy tímabil og þennan kröftuga og ferska drykk finst mér æðislegt að gera til að fá smá græna orku í kroppin. í þetta sinn notaði ég grænt epli, selleri og lime, finst sú blanda virkilega góð.  Engifer fer næstum alltaf í drykkina mína og spínat líka þó oftast eigi ég það bara frosið.  Já...

rustic og sjarmerandi innit

August 28, 2017
boligpluss.no ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Lítil sjarmerandi Strönd á Puero de Santiago,Tenerife

August 25, 2017
Ég var búin að gera bloggpóst um fríið okkar hjóna í litla sjávarþorpinu Puerto De Santiago, en það var svo margt fallegt að sjá á göngu um þorpið. Sjáið þann bloggpóst hér: Í fríi í bænum puerto de santiago á Tenrife. En í þeim pósti röltum við um bæinn og meðal þess sem við sáum þar var litil strönd sem heillaði okkur hjónin. Í þessum pósti ætlum við að rölta aðeins aftur niður að strönd...

Bjart og Ljóst Yfirbragð í Innliti Dagsins

August 21, 2017
 Innlitið í dag er í stórt og reisulegt múrsteinshús sem er innréttað í virkilega björtum og ljósum stíl. hvítur grunnur, hlír viður, plöntur og gamlir persónulegir munir setja svip sinn á þetta einstaklega fallega heimil...

Garðurinn minn - Blómstrandi í Júlí

August 16, 2017
 Ég gerði blómstrandi bloggpóst í júni,  þar sem ég sýndi ykkur allt það sem blómstraði í mánuðinum, getið skoðað hann hér: Garðurinn minn - blómstrandi júni og betra er seint en aldrei á vel við núna en hér er loks komð að bloggpósti um það sem blómstraði í garðinum í Júlí.  Flest fjölæru blómin eru fyrir framan kofan sem er bakatil í garðinum og vonandi á þetta eftir...

Innlit Á Ibiza

August 14, 2017
Mánudagsinnlitið i dag er í fallega íbúð  á Ibiza í hlílegum og björtum bohem stíl. vtwonen.nl ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

PabbaStelpa

August 13, 2017
Hvað segið þið um aðeins meira mömmumont? og nú með viðbóðar ömmumonti líka! En um síðustu helgi deildi ég með ykkur myndum sem ferðamaður hafði tekið af eldri syni mínum við vinnu á jökulsárlóni.  Sjái þann póst hér. Ég tók svo þessar myndir um daginn af Madda mínum og litlu pabbastelpuni hans þegar við vorum á leið í afmæli. Íris Lind er algjör prinsessa og elskar að vera í kjólum...

Innlit Dagsins er Glæsilegt Heimili Sem Áður Var Bara Hreisi

Innlitið í dag er í hús sem var bara útihús í niðurníðsu  þegar eigandinn, Robin Berkhuizens, fann það.  Hann sá fyrir sér möguleikana og keypti húsið til að gera það upp og selja það. En hann hefur verið að taka hús sem enginn annar sér nokkurn möguleika í og gera þau upp. En þegar  þetta hús var tilbúið, hafði svo mikill tími, vinna og sál farið í það að þau hjónin...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature