
Ég mætti alveg vera duglegri að búa mér til svona smoothy en tek stundum svona smoothy tímabil og þennan kröftuga og ferska drykk finst mér æðislegt að gera til að fá smá græna orku í kroppin.
í þetta sinn notaði ég grænt epli, selleri og lime, finst sú blanda virkilega góð.
Engifer fer næstum alltaf í drykkina mína og spínat líka þó oftast eigi ég það bara frosið.
Já...