Voruð þið búin að skoða Garða bloggpóstinn síðasta?
þið getið séð þann póst hér fyrir neðan:
Ég ákvað líka að taka myndir af öllum blómum og runnum þegar þau eru í blóma,
verða mér úti um nöfnin á þeim og halda skrá yfir þetta allt saman í einu garða-albúmi í tölvuni (endurnefni myndina með blómaheitinu og tölvan auðvitað heldur utanum allar dagsetningar svo ég get vitað námkvæmlega hvenær myndin var tekin) Gæti líklega verið að sniðugt að gera pinboard á pinterest fyrir þetta líka.... já ég kanski skoða það!
En þetta getur komið sér vel sérstaklega þar sem mikið af þessu eru ný fjölær blóm sem ég er að byrja að kynnast og á líklega eftir að færa til og þá er nú gott að vita hvenær þau blómstra og hvernig þau eru í blóma.
Gullregn og Allium laukur (haustlaukur) |
|
Blágresi:
Geranium sylvaticum
Glóðarvatnsberi: Aquilegia formosa |
Garðavatnsberi: Aquilegia 'McKana's Giants' |
Klappavatnsberi:Aquilegia saximontana |
|
Rottueyra - Cerastium biebersteinii |
Gljámispill: Cotoneaster lucidus |
Blátoppur: Lonicera caerulea |
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous