Top Social

Borð Fyrir Tvo

June 30, 2017
það var eitt föstudagskvöld í sumar það er lagt á borð fyrir tvo, rauðvini hellt í glas og á borðum var íslenskt lamb og litríkt sallat einfalt, sígilt og svo sumarlegt. ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Garðurinn minn - blómstrandi júni

June 29, 2017
Voruð þið búin að skoða Garða bloggpóstinn síðasta? þið getið séð þann póst hér fyrir neðan: Garðurinn minn - svona lítur hann út sumarið 2017 Ég ákvað líka að taka myndir af öllum blómum og runnum þegar þau eru í blóma,  verða mér úti um nöfnin á þeim og halda skrá yfir þetta allt saman í einu garða-albúmi í tölvuni (endurnefni myndina með blómaheitinu og tölvan auðvitað heldur utanum...

Garðurinn minn - svona lítur hann út sumarið 2017

June 28, 2017
Garðurinn minn er í mikilli mótun núna og langt í að mér finnist hann vera orðin það fallegur að ég geti státað mig af honum í held sinni hér á blogginu, en ég ætla samt að sýna ykkur hann eins og hann er í dag.  Hvert einstakt blóm og skrautrunni er þó svo sannarlega orðið mikið prýði og veita mér ómælda ánægju yfir sumartímann og það sem ég er að njóta þess að móta og skapa mína litlu blómstrandi...

innlit í stórt virðulegt setur frá þriðja áratugnum

June 26, 2017
 Allt um húsið getið þið lesið hér: hemtrevligt.se/ grein eftir Anna Truelsen og Nina Sederholm Photo: Carina Olander ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Auto Post Signature

Auto Post  Signature