
Ef þú ert í vandræðum með að ákveða hvernig útlit þú vilt á húsgagnið þitt, ert með valkvíða eða langar til að nota afgerandi lit en óttast að fá leið á honum! Þá bendi ég stundum á að það versta sem getur gerst ef þú færð leið á litnum eða bara skiptir um skoðun seinna, er að þú einfaldlega málar bara aftur!
og fyrir okkur breytingarglöðu er það bara ny breyting og ekkert nema plús...