Top Social

Aðventuskreytingin

December 12, 2015

Hér er aðventu skreytingin mín í ár,

frekar nátturuleg og  einföld greniskreyting, en þó ekki krans í þessa sinn,


Greni, könglar og lítill sætur fugl er nátturulegt og virkar alltaf,
bætum svo smá jólakúlum og skrauti við og ég er komin í jólaskapið.


Á sunnudaginn kveikjum við svo á þriðja kertinu.
Eigið góða helgi 
með kveðju
 Stína Sæm



ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Auto Post Signature

Auto Post  Signature
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous