I dag er frekar drungalegur rigningardagur hér í Keflavík
Við Logi minn hjúfrum okkur bara heima í dag,
sem er svo sem gott þar sem nóg af verkefnum bíða mín hér heima,
en ég fór td niðrí Flugger um daginn og keypti málningu á eldhúsinnréttinguna mína,
og svo er ég með lítinn krítarvegg úti í skúr sem ég ætla að gera krítarverk á.
Hvað á ég að byrja á?
Logi gamli liggur svo bara uppí sófa, bakvið trékallinn niðurlúta og lætur ókláruð verkefni ekkert á sig fá.
Hafið það sem allra best í dag,
Kær kveðja
Stína Sæm
ReplyDeletethank you
حراج السيارات