Top Social

Rigningardagur

September 30, 2015
I dag er frekar drungalegur rigningardagur hér í Keflavík

Við Logi minn hjúfrum okkur bara heima í dag,
sem er svo sem gott þar sem nóg af verkefnum bíða mín hér heima, 
en ég fór td niðrí Flugger um daginn og keypti málningu á eldhúsinnréttinguna mína, 
og svo er ég með lítinn krítarvegg úti í skúr sem ég ætla að gera krítarverk á. 
Hvað á ég að byrja á?

Logi gamli liggur svo bara uppí sófa, bakvið trékallinn niðurlúta og lætur ókláruð verkefni ekkert á sig fá.

Hafið það sem allra best í dag,
Kær kveðja
Stína Sæm


Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

1 comment on "Rigningardagur"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature