Ég rakst á ótrúlega girnilega og fallega mynd af ostaköku á pinterest í gær.
myndin var eftir Michelle og af blogginu
Foodagraphy.by Chelle
og það sem meira er þá var uppskriftin af ostakökunni algjört æði svo ég snaraði henni yfir á Íslensku og læt ensku útgáfuna fylgja með líka.
En þessi girnilega ostakaka er súkkulaði kexbotn með súkkulaði kahlúa fyllingu og toppað með súkkulaði ganache. Svo skreytum við hana með uppáhalds súkkulaði konfektmolunum okkar.
Fullkomin freysting fyrir súkkulaði fýkla er það ekki?
og svo eru myndirnar svo fallegar að þær gæla við fegurðarskynið
Þreföld súkkulaði og kahlúa ostakaka
Botninn
285g súkkulaði smákökur
25g sykur
5g kakó
klípa af salti
85g ósaltað smjör, brætt
forhitið ofninn í 175°c
blandið öllu nema smjörinu saman í matvinnsluvel,
blandið nokkrum sinnum þar til allt hefur blandast vel saman
bætið brædda smjörinu við og blandið í nokkrar sek í viðbót til að blanda vel.
smyrjið 7.5" smelluform. Þrýstið deiginu bæði í botinn og hiðar formsins.
Bakið í 10 min. leggið til hliðar til að kólna. Haldið ofninum heitum.
Fylling
200g súkkulaði, brytjað
1 tsk kaffi duft
680g rjómaostur, við stofuhita
160g sykur
23g kakó
3 stór egg
1/2 tsk vanillu dropar
3 msk kahlua (eða annar líkjör eftir smekk)
Blandið saman súkkulaði go kaffidufti í skál. bræðið yfir vatnsbaði, hrærið reglulega, þar til súkkulaðið er mjúkt og bráði. Leggið til hliðar.
Myljið rjómaostinn gróflega niður í stórri hrærivela skál, bætið sykri og kakói og hrærið saman þar til það hefur blandast vel, munið að skrapa vel niður með hliðunum.
Bætið eggjunum einu í einu og hrærið í 30 sec eftir hvert áður en næsta er bætt við.
bætið vanillu og kahlúa, hrærið í ca eina mínutu eða svo, þar til allt er vel blandað saman.
Bætið nú brædda súkkulaðinu og hrærið í nokkrar mínurur í viðbót.
pakkið álfilmu utanum formið til að einangra það vel, (því við setjum formið í vatnsbað)
Hellið fyllingunni í kældann botinn, setjið formið í stærra og dýpra form. Hellið vatni í stærra formið til hálfs svo það verði vatnsbað. Setjið formin á bökunarplötu og bakið í 1 klst. Kælið ostakökuna alve. Kælið yfir nótt í ískáp.
Hellið súkkulaði ganache yfir (súkkulaði og rjómi brætt saman) og kælið aðeins.
setjið súkkulaði kúlur ofaná til skrauts, skerið í sneiðar og njótið.
Triple Chocolate Kahlua Cheesecake
(makes one 7.5" cake)
Crust
285g chocolate cookies
25g sugar
5g cocoa
pinch of salt
85g unsalted butter, melted
Preheat oven to 175C.
Combine all the above ingredients (except for the butter) in a large bowl of a food processor. Pulse several times until mixture is finely ground.
Add the melted butter, pulse a few more seconds to combine.
Butter a 7.5" cake tin with a detachable base. Press the crust crumbs into the sides and bottom of the cake tin.
Bake for 10 minutes till slightly set. Set aside to cool. Keep the oven on in the meantime.
Filling
200g chocolate, chopped
1 tsp coffee powder
680g cream cheese, room temperature
160g sugar
23g cocoa
3 large eggs
1/2 tsp vanilla paste
3 tbsp kahlua (or other liquor of your choice)
Combine chocolate and coffee powder in a bowl. Place over double boiler over low heat, stirring once in a while, till the chocolate is smooth and melted. Set aside.
In a large mixing bowl, roughly dice the cream cheese into smaller pieces. Add sugar and cocoa and beat together till well combined, remembering to scrape the sides of the bowl in the process.
Add the eggs one at a time, beating for 30s till combined after each addition before adding the next.
Add the vanilla and kahlua, beat for another 1 minute or so till combined.
Add the melted chocolate, beat for another few minutes till mixture is homogenous.
Wrap the outside of the cake tin with aluminium foil. (This is for later when you place it in the water bath to prevent the crust from becoming soggy - which I forgot to do so only after I had added the hot water. *Cue round of cursing before I hastily lifted the cake tin out before lining the foil.)
Pour the filling into the cooled crust. Place the cake tin into a larger deeper pan. Pour hot water into the larger pan till half way mark so that it forms a water bath.
Carefully transfer large pan (containing the cake tin) to a baking tray. Bake for 1 hour, or till center is just set and slightly wobbly. Cool cheesecake completely. Chill overnight in fridge.
Slice and serve.
Myndir og uppskrift; vintagetrinkets.blogspot.sg
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous