Top Social

Rigningardagur

September 30, 2015
I dag er frekar drungalegur rigningardagur hér í Keflavík Við Logi minn hjúfrum okkur bara heima í dag, sem er svo sem gott þar sem nóg af verkefnum bíða mín hér heima,  en ég fór td niðrí Flugger um daginn og keypti málningu á eldhúsinnréttinguna mína,  og svo er ég með lítinn krítarvegg úti í skúr sem ég ætla að gera krítarverk á.  Hvað á ég að byrja á? Logi gamli liggur...

Urban jungle bloggers áskorun: plants and art

September 29, 2015
Ég var að prenta út myndir og setja í hilluna hjá hengiplöntunum mínum, langaði í smá haustþema, fann mildar haustlegar myndir á netinu og skellti þeim í ramma uppí litlu krúttlegu hilluna mína. Þar sem þær fara svo vel með plöntunum í henginu. og þar sem september-áskorunin hjá Urban jungle bloggers er "plants and art" þá tek ég þeirri áskorun hér með og deili með ykkur minni útgáfu...

Góða helgi.

September 26, 2015
Sjáið hvað hún tengdamamma mín fann handa mér. þetta eru 6 fallegir bollar með undirskálum og hliðardiskum, svo nettir og fíngerðir með blómamynstur mynstur í hlílegum litartónum. og ó hvað það á nú eftir að vera gaman að bjóða uppá kaffið í þessum bjútíum, og mig grunar að þeir eigi eftir að vera vel nýttir á þessu heimili. já og svo bara fara þeir svo vel á borðinu þessar elskur. Vonandi...

fallegt innlit í danmörku

September 21, 2015
Á þessu fallega heimili í Danmörku eru það grænu potta plönturnar sem spila stórt hlutverk í öllum uppstillingum og setja sterkann svip á þetta svart hvíta heimili.   Stílhreint og fallegt. ...

Þreföld súkkulaði og kahlúa ostakaka á sætum sunnudegi // Sweet sunday with a Triple Chocolate Kahlua Cheesecake

September 20, 2015
Ég rakst á ótrúlega girnilega og fallega mynd af ostaköku á pinterest í gær. myndin var eftir Michelle og af blogginu  Foodagraphy.by Chelle og það sem meira er þá var uppskriftin af ostakökunni algjört æði svo ég snaraði henni yfir á Íslensku og læt ensku útgáfuna fylgja með líka. En þessi girnilega ostakaka er súkkulaði kexbotn með súkkulaði kahlúa fyllingu og toppað...

Kósý haust veisla

September 19, 2015
 Þessi árstíð býður nú ekki mikið uppá að við borðum úti eða förum í lautarferð hér á íslandi, en þó koma dagar, eins og td nokkrir góðir núna að undanförnu þar sem vel væri hægt að búa sér til kósý stemningu úti, dekka upp borð innanum gróður í haustlitunum, bera fram létta rétti og ilja sér á rauðvíni og eplacider... munum bara eftir ullarteppunum. Á The Glitter guide fann ég þessa kósý...

Ilmandi kaffibolli á Konsúll kaffihús

September 18, 2015
 Ég átti erindi í bæinn í gær og þar sem veðrið var svona glimrandi fínt þá tók ég smá rölt um miðbæinn og rambaði inná nýlegt kaffihús við Aðalstræti, sem er í þessum gamla vintage stíl sem er svo vinæll í kaffihúsum í dag, Svona samansafn af gömlum húsgögnum og heimilislegir munir á veggjum,  eiginlega eins og að bjóða gestum og gangandi inná gamalt Íslenskt heimili og er alveg að...

innlit í Ástralíu /// The Brisbane home of Rose Jensen-Holm and Dan James.

September 14, 2015
Við kíkjum í heimsókn til ástralíu þar sem parið er mikið listafólk og heimilið ber þess glöggt merki. ...

Döðlukakan mín á sætum sunnudegi

September 13, 2015
Nú er komið að haust-tiltektinni í sjálfri mér, hreint mataræði og ekkert drasl.... ...

Töff baðherbergi úr steipu og kalkstein

September 8, 2015
...

Góða helgi

September 4, 2015
Það er dásemdarveður í dag og af svölunum get ég  fylgst með miðbænum okkar lifna,  en Ljósanótt, bæjarhátíð okkar hér í Reykjanesbæ,  er nú  gengin í garð. Ekki amalegt að geta setið úti á svona fallegum föstudegi. Eigið góða helgi. Kær kveðja  Stína Sæm Svo margt fallegt á   Facebook og Instagram, ps. Ef ykkur likar þessi póstur...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature