Top Social

Falleg útilegu myndasyrpa // natural camping

July 24, 2015

Falleg græn náttura, tjald, vareldur, nesti og hlý teppi....
gamalds og falleg útilega er notalegt innlegg í þessa júlí helgi.








Source: vtwonen September 2011 | Photography Jeroen van der Spek | Style Cleo Scheulderman
 jæja þá er bara að hlaða í jebbann og skella sér í útilegu er það ekki?
En eigið góða helgi hvort sem er heima eða að heiman.
kær kveðja
Stina Sæm


Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 


Auto Post Signature

Auto Post  Signature
3 comments on "Falleg útilegu myndasyrpa // natural camping"
  1. Vá dásemd! Ég vildi óska að mínar útlegur væru svona fallegar og tékkaðar... Sumar kveðjur úr borginni

    ReplyDelete
  2. Falleg stemming í þessum myndum, væri nú alveg til í að vera á leið í svona flotta útilegu :)

    ReplyDelete
  3. Var að segja við dóttur mína hér í gær að 'camping' væri 'my idea of hell', haha, en þessi er á allt öðru plani. Er alveg til í eitthvað svona! Sú sem stíliseraði þessa töku er algjörlega ein af mínum uppáhalds og ljósmyndarinn líka. Fletti þessu blaði svo oft í tímaritabúðunum í Antwerpen og öðrum flottum hollenskum blöðum. Góða helgi!

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous