Sætur sunnudagur að þessu sinni er frá Call me cupcake
ekki nóg með að hún stílfæri myndirar sínar ómótstæðilegu, með blómahafi og dúlleríi heldur eru terturnar hennar fremur óvenjulegar og áhugaverðar að þessu sinni.
þá er spurningin hvort þið sjáið hvað er óvenjulegt við þessar tertur annað en bómaskreytingarnar?
Já eru þetta ekki ótrúlega fallegar myndir?
og voruð þið búin að taka eftir því hvað er óvenjulegt við terurnar?
Þær eru rúllutertur sem standa lóðrétt en ekki lárétt eins og við erum vön, helmingi styttri og breiðari en venjulega svo úr verður terta.
uppskriftina finnið þið hjá:
Vonandi var sunnudagurinn ykkar sætur og góður,
Takk innilega fyrir innlitið.
Kær kveðja
Stína Sæm
Dásamlega fallegar kökur :)
ReplyDeletejá algjör dásemd
Deletejá algjör dásemd
Delete