Ég á hér í skúrnum hjá mér gamalt reiðhjól með bastkörfu, sem mig langar til að nota sem "velkomin blómastand" hér í innkeyrslunni hjá mér og þess vegna skoða ég blómum skreytt reiðhjól á pinterest í dag.
flickr.com |
Þetta gamal hjól býður okkur velkomin til Ednu gömlu sem er gamall sígaunavagn.... áhugavert að skoða.
Rosario Parra forografía |
Fann ekki síðu ljósmyndarans en giska á að þessi mynd tilheyri brúðarmyndatöku, sem ég ýminda mér að sé í gömlum rómantiskum rustyc stíl....
Flott að mála hjólin í hvaða lit sem hugurinn girnist
boligpluss.no |
Flott uppstilling í fallegum garði sem ég fann í fallegu innliti....
kíkið við og sjáið fallega heimilið.
Veit ekki hvaðan þessi kemur en ómæ ómæ hvað þetta er fallegt!
etsy.com |
Allt hjólið málað í ljósum lit og með hvítum döppum um allt...... just love it
Adorable!
flickr.com/Linda Jackman photo |
ó svo fallegt
.flickr.com/Helga Kvisli |
Aftur er allt hjólið málað og mér fisnt það bara algjört æði.
stefanoscata.com |
Dásamleg mynd og hluti af enn dásamlegri myndatöku.
villahonkasalo.blogspot.com |
Gamalt og rustyc
Spurning að láta mitt bara standa úti orginal.......
..... riðga niður
og mála það svo
hometalk.com |
Hér eru petalarnri líka notaðir til að geyma blómapotta...
sniðugt.
Svo margt fallegt á
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous